A correct map of Europe divided into its Empires, Kingdoms & c.

Kortið er einn hluti af fjórum af fjölblaðakorti sem spannar norðvesturhluta Evrópu. Það fylgdi með The Universal Dictionary of Trade and Commerce eftir Malachy Postlethwayt. Kitchin var afkastamikill kortagerðarmaður og eftir hann liggur fjöldi uppdrátta sem birtust í hinum ýmsu landfræðiritum. Ísland á þessu landabréfi er eftirmynd af korti Jorisar Carolusar, eða einhverri útgáfu þess, en allt minna og ágripskenndara.

Nánar

Höfundur: Thomas Kitchin
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1755

Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1755
Stærð: 35×39,5 sm