Descriptio Norwegiæ et Sveciæ

Kort úr útgáfu Jodocusar Hondiusar á P. Bertii Tabularum geographicarum contractarum. Það sýnir Norður-Evrópu, Ísland er fjarska smátt og örnefnin aðeins þrjú.

Nánar

Höfundur: Petrus Bertius/Jodocus Hondius
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1616

Útgáfa 1
Tungumál: Latína
Útgáfuár: 1616
Stærð: 8,4×12,2 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1616
Stærð: 8,4×12,2 sm
Útgáfa 3
Útgáfuár: 1616
Stærð: 8,4×12,2 sm