Strandlengjan samkvæmt Knoffs-kortunum er mörkuð svartri línu en inn í myndina er dregin Íslandsgerð Verdun de la Crennes í grænum lit.