A new & accurate map of the North Pole

Pólkort eftir enska kortagerðarmanninn Emanuel Bowen sem birtist fyrst í A Complete System of Geography sem kom út í tveimur bindum 1744-1747. Ísland er af svipaðri gerð og á öðrum kortum eftir hann, þ. e. af stofni Jorisar Carolusar, en allt minna í sniðum.

Nánar

Höfundur: Emanuel Bowen
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1744-1747

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1747
Stærð: 37×41,5 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1747
Stærð: 37×41,5 sm
Útgáfa 3
Útgáfuár: 1747
Stærð: 37×41,5 sm