Carte des Couronnes du Nord qui comprend la Suéde, la Norwége, le Danemarc, les Is. Britaniques, et la Russie Européenne

Um miðja 18. öld var Robert de Vaugondy í hópi þekktustu landfræðinga Frakka. Merkast af kortasöfnum hans er Atlas universel. Ísland er minnkuð eftirmynd af sérkorti Nicolas Sansons af landinu en Vaugondy var skyldur Sansonunum og hafði eignast nokkur af kortamótum þeirra.

Nánar

Höfundur: Robert de Vaugondy
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1759

Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1759
Stærð: 49,7×56,2 sm