Tabvla transeundi maris Orientalis, Septentrionalis, et Occidentalis

Kortið er eftirmynd af yfirlitskorti Willems Janszoons Blaeus af vesturströndum Evrópu. Kort Blaeus, sem birtist fyrst 1623, var aftur á móti minnkuð eftirgerð af korti Cornelis Doetszoons með smávægilegum lagfæringum. Strandlínur Íslands eru óbreyttar frá frumgerð Doetszoons en öll örnefni felld niður nema eitt.

Nánar

Útgáfuland: Óþekkt land
Útgáfuár: 1630

Útgáfuár: 1630
Stærð: 25,9×35,5 sm