La Suéde et la Norwége avec l'Islande

Brion de la Tour var um tíma konunglegur landfræðingur. Hann átti í talsverðu samstarfi við útgefandann Louis Charles Desnos. Árið 1766 er prentað á kortið, sem sýnir Ísland af Knoffs-gerð, og er það væntanlega úr einni af kortabókum þeirra. Ísland er íauki (5×7 sm) á korti af Noregi og Svíþjóð.

Nánar

Höfundur: Louis Brion de la Tour | Louis Charles Desnos
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1766

Útgáfa 1
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1766
Stærð: 23×26 sm
Útgáfa 2
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1766
Stærð: 23×26 sm