Ísland (5,5×6,5 sm) er innskot á korti af Skandinavíu. Það mun hafa birst fyrst í Atlas Universel, pour la Géographie eftir William Guthrie. Myndamótið er gert af Alexandre Blondeau.