Denmark, Dania

Um aldamótin 1700 var Herman Moll með atkvæðamestu kortagerðarmönnum á Englandi. Kortið er úr landfræðiriti hans A System of Geography: or, A New & Accurate Description of the Earth in all its Empires, Kingdoms and States. Lögun landsins er sótt til hollenskra sjókorta fremur en almennra landabréfa.

Nánar

Höfundur: Herman Moll
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1701

Tungumál: Enska
Útgáfuár: 1701
Stærð: 17×18,5 sm