Um aldamótin 1700 var Herman Moll með atkvæðamestu kortagerðarmönnum á Englandi. Ekki er vitað úr hvaða riti kortið er en Ísland er íauki í efra horninu vinstra megin. Lögun landsins er sótt til hollenskra sjókorta fremur en almennra landabréfa.