Denmark, Dania

Um aldamótin 1700 var Herman Moll með atkvæðamestu kortagerðarmönnum á Englandi. Ekki er vitað úr hvaða riti kortið er en Ísland er íauki í efra horninu vinstra megin. Lögun landsins er sótt til hollenskra sjókorta fremur en almennra landabréfa.

Nánar

Höfundur: Herman Moll
Útgáfuland: England
Útgáfuár: 1700

Tungumál: Enska
Útgáfuár: 1700
Stærð: 16,9x18,6 sm