L'Isola d'Islanda

Zatta gaf út á árunum 1775-85 mikið safn landabréfa í nokkrum bindum sem hann nefndi Atlante novissimo. Í öðru bindi atlasins er sérkort af Íslandi dregið eftir korti Homanns-erfingja frá 1761. Landið er í minni mælikvarða en forritið. Nöfn eru talsvert ólík og breytingar á meðferð þeirra er annaðhvort afbakanir eða að þau eru fengin að láni úr ítalskri þýðingu á Landafræði Büschings sem höfundur kveðst hafa haft til hliðsjónar.

Nánar

Höfundur: Antonio Zatta
Útgáfuland: Ítalía
Útgáfuár: 1781

Útgáfa 1
Útgáfustaður: Feneyjar
Útgáfuár: 1781
Stærð: 31×40,4 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: Feneyjar
Útgáfuár: 1781
Stærð: 31×40,4 sm
Útgáfa 3
Útgáfustaður: Feneyjar
Útgáfuár: 1781
Stærð: 31×40,4 sm
Útgáfa 4
Útgáfustaður: Feneyjar
Útgáfuár: 1781
Stærð: 31×40,4 sm