Part of Europe

Kortið er einn hluti af fjórum af fjölblaðakorti sem nær yfir alla Evrópu. Kortið er úr Lizars' Edinburgh Geographical General Atlas.

Nánar

Höfundur: William Home Lizars
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1841

Útgáfa 1
Útgáfustaður: Edinborg
Útgáfuár: 1841
Stærð: 39×46,5 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: Edinborg
Útgáfuár: 1841
Stærð: 39×46,5 sm