Carte réduite des Mers du Nord | Zusammen gezogene Karte von den Nord-Meeren

Bellin vann mestan hluta ævi sinnar að sjókortagerð á vegum frönsku flotamálastjórnarinnar. Hann gerði einnig uppdrætti fyrir ýmis landfræðirit. Franska gerðin af kortinu er úr ferðasögusafni A. F. Prévost, Histoire Générale des Voyages (15. bindi 1759) en sú þýska úr Allgemeine Historie der Reisen zu Wasser und Lande (17. bindi 1759). Ísland er í megindráttum af hollenskri 17. aldar gerð eins og það kom oft fyrir á sjókortum frá því landi á þessum tíma.

Nánar

Höfundur: Jacques Nicolas Bellin
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1758

Útgáfa 1
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 2
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 3
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 4
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 5
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 6
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 7
Tungumál: Franska
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1758
Stærð: 33×45 sm
Útgáfa 8
Tungumál: Þýska
Útgáfustaður: Leipzig
Útgáfuár: 1758
Stærð: 32,5×44,5 sm
Útgáfa 9
Tungumál: Þýska
Útgáfustaður: Leipzig
Útgáfuár: 1758
Stærð: 32,5×44,5 sm