Regionum circum Polarium Lapponiæ Islandiæ et Groenlandiæ novæ et veteris nova descriptio geographica

Pólkort eftir þýska landfræðinginn og jesúítann Heinrich Scherer. Kortið kemur úr Atlas Novus sem hann gaf út í átta bindum.

Nánar

Höfundur: Heinrich Scherer
Útgáfuland: Þýskaland
Útgáfuár: 1701

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1701
Stærð: 23×34,5 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1701
Stærð: 23×34,5 sm