Pólkort eftir þýska landfræðinginn og jesúítann Heinrich Scherer. Kortið kemur úr Atlas Novus sem hann gaf út í átta bindum.