Kortið er minnkuð eftirmynd af pólkortum Blaeus og Janssoniusar. Du Plessis var franskur landfræðingur og gaf út ritið Nouvelle Geographie í mörgum bindum.