Terres Arctiques

Kortið er minnkuð eftirmynd af pólkortum Blaeus og Janssoniusar. Du Plessis var franskur landfræðingur og gaf út ritið Nouvelle Geographie í mörgum bindum.

Nánar

Höfundur: Denis Martineau Du Plessis
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1700

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1700
Stærð: 17,5×24,5 sm