Carte nouvelle du Dannemarck, de la Norwége, et de la Suéde

Kortið sýnir Skandinavíu auk Íslands. Lögun landsins á kortinu er af sömu gerð og var algeng á hollenskum sjókortum á 17. og 18. öld. Birtist líklega í kortasafni, Atlas universel, á vegum franska söguprófessorsins Philippe de Pretot.

Nánar

Höfundur: Etienne André Philippe de Pretot
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1787

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1787
Stærð: 26×39,6 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1787
Stærð: 26×39,6 sm