Iceland

Íslandskort eftir William Home Lizars en hann gerði m. a., ásamt föður sínum, kortið sem birtist með ferðabók Ebenezers Hendersons. Uppdrátturinn er af Knoff-gerð. Á blaðinu umhverfis hann eru nokkrar myndir úr þjóðlífi og náttúru landsins.

Nánar

Höfundur: William Home Lizars
Útgáfuland: England
Útgáfuár: 1860

Útgáfuár: 1860
Stærð: 13×15,3 sm