Kortið er úr hinu þekkta ferðasögusafni A. F. Prévost, Histoire Générale des Voyages. Kortið er af Grænlandi en Ísland sést einnig. Landið er af þeirri gerð sem algeng var á sjókortum gerðum í Hollandi á 17. og 18. öld.