Carte de l'Islande

Kortið er úr kortasafni Bellins, Le petit atlas maritime. Það er eftirmynd af Horrebow-kortinu hvað strandlínur og landslag snertir en talsvert minnkað. Örnefni eru tæplega 100 en aðeins 12 þeirra eru frá Horrebow komin. Hin eru fengin frá eldri kortum og benda nafnmyndir frekast til Gerhards Mercators.

Nánar

Höfundur: Jacques Nicolas Bellin
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1764

Útgáfa 1
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1764
Stærð: 16×21,5 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1764
Stærð: 16×21,5 sm
Útgáfa 3
Útgáfustaður: París
Útgáfuár: 1764
Stærð: 16×21,5 sm
Útgáfa 4
Útgáfuár: 1764
Stærð: 16×21,5 sm