A globular draught from the North Pole to the latitude of 60 degrees

Íslandsgerð kortsins er mjög afbökuð, suður-, austur- og norðurstrendurnar eru alltof beinar auk þess sem rétt sést móta fyrir Vestfjörðum. Hún líkist einna helst Íslandskortum Emanuels Bowens og Hermans Molls. Kortið er úr Atlas Maritimus et commercialis.

Nánar

Höfundur: Nathaniel Cutler
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1728

Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1728
Stærð: 48,5×49 sm