De zee custen van Noorwegen, Finmarcken, Laplant, Ruslant, Spitsbergen en Yslant

Van Keulen fyrirtækið var það afkastamesta í sögu hollenskrar sjókortagerðar. Það var sett á stofn af Johannesi van Keulen undir lok 17. aldar og hélst í höndum ættarinnar til ársins 1823. Talið er að það hafi gefið út ekki færri en 135 bindi sjókorta með nálægt 600 mismunandi kortum og kemur Ísland fyrir á nokkrum þeirra.

Nánar

Höfundur: Johannes van Keulen
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1680

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1706
Stærð: 50,5×65 sm