Tabula Geographica Evropæ

Leonhard Euler er þekktur sem einn af fremstu stærðfræðingum allra tíma en hann var einnig landfræðingur ásamt fleiru. Kortið er líklegast úr Geographischer Atlas.

Nánar

Höfundur: Leonhard Euler
Útgáfuland: Þýskaland
Útgáfuár: 1760

Útgáfustaður: Berlín
Útgáfuár: 1760
Stærð: 31×36,5 sm