Kortið kemur úr kennslubókinni Historisk Atlas til Middelalderen og den nyere tid. Ísland kemur fyrir á tveimur íaukakortum og annað er sérkort (8×16,5 sm).