Tirion var hollenskur útgefandi í Amsterdam. Pólkortið birtist líklega fyrst í Nieuwe en Beknopte Hand-Atlas en hann kom einnig út á ítölsku.