Nieuwe kaart van de Noord Pool | Nuova carta del Polo Artico

Tirion var hollenskur útgefandi í Amsterdam. Pólkortið birtist líklega fyrst í Nieuwe en Beknopte Hand-Atlas en hann kom einnig út á ítölsku.

Nánar

Höfundur: Isaak Tirion
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1735-1740

Útgáfa 1
Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1735
Stærð: 28×28 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1740
Stærð: 28×28 sm
Útgáfa 3
Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1740
Stærð: 28×28 sm