Sweden, Denmark, Norway and Finland

Höfundur kortsins er óþekktur en það er líklega ættað frá Ameríku því að á öðru kortinu stendur að sá sem gerði myndamótið hafi verið Samuel Hill frá Boston. Lögun Íslands er svipuð þeirri er sést á kortum Emanuels Bowens og Hermans Molls frá fyrri hluta 18. aldar svo líklegt er að farið sé eftir korti ættuðu frá þeim.

Nánar

Útgáfuland: Bandaríkin
Útgáfuár: 1800

Útgáfa 1
Útgáfustaður: Boston
Útgáfuár: 1800
Stærð: 33×36 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1800
Stærð: 33×36 sm