Schweden Dænemarck u: Norweegen

Ekki er vitað frá hvaða ári kortið er en Mollo var uppi á fyrri hluta 19. aldar. Hann bjó í Vínarborg og var auk þess að vera kortagerðarmaður prentari og bóksali. Ísland er íauki á korti af Skandinavíu og er af stofni Verdun de la Crenne, svolítið afbakað.

Nánar

Höfundur: Tranquillo Mollo
Útgáfuland: Austurríki
Útgáfuár: 1815

Útgáfustaður: Vín
Útgáfuár: 1815
Stærð: 7,7x8,8 sm