[Groenland]

Relation du Groenland eftir Isaac de La Peyrère kom út fyrst út 1647. Ritið varð síðar hluti ferðasögusafns úr Norðurvegi, Recueil de Voiages au Nord, sem J. F. Bernard gaf út og kemur þetta kort þaðan. Uppdrátturinn ber höfundi sínum ekki gott vitni þegar til Íslands kemur enda hefur hann sennilega aldrei ætlað að gera því viðhlítandi skil. Landið er ósköp sérkennalaust og snautlegt. 

Nánar

Höfundur: Jean Frédéric Bernard
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1715

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1715
Stærð: 14,5×36 sm