Groenland

Kortið er úr útgáfu á bók Isaac de la Peyrère um Grænland. Ekki ber það höfundi sínum gott vitni þegar til Íslands kemur enda hefur hann sennilega aldrei ætlað að gera því viðhlítandi skil. Landið er ósköp sérkennalaust og snautlegt. 

Nánar

Höfundur: Isaac de la Peyrére
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1715

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1715
Stærð: 14,7×36 sm