Enn ein útgáfan af minni gerðinni af korti Mercators. Kortið kemur úr Discours sur l'Histoire Universelle eftir Jacques-Bénigne Bossuet.