A map of Greenland and Nova Zembla &c

Thomas Jefferys var konunglegur landfræðingur, kortagerðarmaður og útgefandi í London. Hann gerði og gaf út mikinn fjölda alls konar korta um miðja 18. öld.

Nánar

Höfundur: Thomas Jefferys
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1766

Útgáfuár: 1766
Stærð: 14,5×21 sm