Het Koningryk Denemarken en Noorwegen

Kortið birtist í Historische, Geographische, Konst - en - Reis Almanach sem var gefin út af Steven van Esveldt. En hann var forleggjari í Amsterdam. Ísland er af þeirri gerð sem algeng var á hollenskum sjókortum.

Nánar

Höfundur: Steven van Esveldt
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1764

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1764
Stærð: 9,5×12,5 sm