Tabula Fluxus et Refluxus, rationes in Mari Anglico cæteris que circumjacentibus Litoribus exhibens

Kircher var jesúíti og fræðimaður. Á kortum eftir hann má sjá fyrstu tilraunir til að sýna sjávarstrauma. Úr bókinni De onder-aardse weereld.

Nánar

Höfundur: Athanasius Kircher
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1682

Útgáfa 1
Tungumál: Hollenska
Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1682
Stærð: 19,5×19,5 sm
Útgáfa 2
Tungumál: Hollenska
Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1682
Stærð: 19,5×19,5 sm