Kircher var jesúíti og fræðimaður. Á kortum eftir hann má sjá fyrstu tilraunir til að sýna sjávarstrauma. Úr bókinni De onder-aardse weereld.