Ísland (7,5×7,5 sm) og Færeyjar eru íaukar á korti af Noregi og Svíþjóð. Ísland er af óráðinni gerð, það líkist einna helst kortum þeim er runnin voru frá Verdun de la Crenne. Kortið er úr Wilkinson's General Atlas of the World.