Kortið er úr Modern and Authentic System of Universal Geography eftir George Alexander Cooke. Það líkist mjög korti eftir Robert Wilkinson frá 1794 en er þó ekki prentað eftir sama myndamóti og það.