Kortið er úr Lizars' Edinburgh Geographical General Atlas. Íslandsgerðin virðist eiga rætur sínar að rekja til Verdun de la Crenne. Landið er íauki á korti af Skandinavíu.