Typus maritimus Groenlandiæ, Islandiæ, Freti Davidis, Insulæ Iohannis Mayen et Hitlandiæ, Scotiæ et Hiberniæ litora maritima septentrionalia

Grænlandskortið er úr einu af kortasöfnum Janssoniusar. Grænland er fyrirferðarmest en það nær yfir ýmis önnur landsvæði eins og segir í titli.

Nánar

Höfundur: Johannes Janssonius
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1659

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1659
Stærð: 42,5×53 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1659
Stærð: 42,5×53 sm