Grænlandskortið er úr einu af kortasöfnum Janssoniusar. Grænland er fyrirferðarmest en það nær yfir ýmis önnur landsvæði eins og segir í titli.