Fyrra kortið er í rauninni tvö kort sett saman. Það má sjá á því að það hefur tvo titilfeldi og líka á seinna kortinu sem sýnt er hér en það er austur hlutinn af því.
Mortier, sem var af frönskum ættum, var bókaútgefandi og kortagerðamaður í Amsterdam. Ekki er alveg vitað í hvaða kortasafni kortin voru en þau hafa komið út um aldamótin.