Poli Arctici, et circumiacentium terrarum descriptio novissima

Kort Hondiusar af heimskautslöndunum er af nýrri gerð, sem ekki hefur komið fram áður, þótt landaskipunin sé um flest að hætti Willem Barents eða frá árunum kringum aldamótin 1600. Úr enskri útgáfu af kortasafni Gerhards Mercators og Jodocusar Hondiusar sem Henricus Hondius og Johannes Janssonius sáu um.

Nánar

Höfundur: Henricus Hondius
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1636

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1636
Stærð: 43,5×49,5 sm