Groenland

Kort úr útgáfu Jodocusar Hondiusar á smákortaatlas Petrusar Bertiusar. Kortin hafa verið stungin að nýju frá fyrri útgáfum og stækkuð dálítið.

Nánar

Höfundur: Petrus Bertius | Jodocus Hondius
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1616

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1616
Stærð: 9×13 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1616
Stærð: 9×13 sm