Kort úr útgáfu Jodocusar Hondiusar á smákortaatlas Petrusar Bertiusar. Kortin hafa verið stungin að nýju frá fyrri útgáfum og stækkuð dálítið.