Emanuel Bowen sótti hugmyndir sínar um Ísland til Hermans Molls. Kortið er líklega úr A Complete Atlas, or Distinct View of the Known World. Ísland er mjög lítill hluti af þessu korti en þó sést að landið er af stofni Jorisar Carolusar og Guðbrands biskups Þorlákssonar.