Pólkort sem birtist fyrst í viðaukabindi við kortasafn Blaeus, Atlantis appendix. Kortið er í stereografísku ofanvarpi og Ísland af þeirri gerð sem hefur verið rakin til Guðbrands biskups Þorlákssonar. Örnefni eru átta.