Iseland

Kort úr þjófprenti, Historia Mundi, or Mercators Atlas, á myndamótunum af smákortasafni Gerhards Mercators, Atlas minor, sem Michael Sparke og Samuel Cartwright gáfu út í London 1635. Bókin var endurprentuð 1637 og 1638.

Nánar

Höfundur: Jodocus Hondius
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1635

Útgáfa 1
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1635
Stærð: 13×19 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1635
Stærð: 13×19 sm