Island

Á árunum upp úr 1621 voru myndamótin að Atlas minor, minnkaðri gerð kortasafns Gerhards Mercators, seld til Lundúna og birt í ferðasögusafni Samuel Purchas, Hakluytus Posthumus or Purchas His Pilgrimes, sem Henry Featherstone gaf út 1625. Kortið er nákvæmlega eins og í frumútgáfunni frá 1607.

Nánar

Höfundur: Jodocus Hondius
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1625

Útgáfa 1
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1625
Stærð: 13×18,5 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1625
Stærð: 13×18,5 sm
Útgáfa 3
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1625
Stærð: 13×18,5 sm
Útgáfa 4
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1625
Stærð: 13×18,5 sm
Útgáfa 5
Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1625
Stærð: 13×18,5 sm