Seller fékkst aðallega við gerð sjókorta. Þetta Íslandskort af Carolusargerð gæti verið úr einu af sjókortasöfnum Sellers, Hydrographia Universalis. Örnefni eru rösklega 80.