Novissima Islandiæ tabula

Seller fékkst aðallega við gerð sjókorta. Þetta Íslandskort af Carolusargerð gæti verið úr einu af sjókortasöfnum Sellers, Hydrographia Universalis. Örnefni eru rösklega 80.

Nánar

Höfundur: John Seller
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1690

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1690
Stærð: 12,5×15 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1690
Stærð: 12,5×15 sm