Thomas Jefferys var konunglegur landfræðingur og bókaútgefandi í London. Hann gaf út mikinn fjölda alls konar korta um miðja 18. öld. Þetta er líklega úr Gentleman’s Magazine.