A Chart of North and South America, including the Atlantic and Pacific Oceans, with the nearest Coasts of Europe, Africa, and Asia

Thomas Jefferys var konunglegur landfræðingur. Kortið kemur úr The American Atlas sem kom út að Jefferys látnum. Það er eitt af sex sem sýna Norður- og Suður-Ameríku. Inn á kortið eru merktar leiðir ýmissa landkönnuða.

Nánar

Höfundur: Thomas Jefferys
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1775

Útgáfuár: 1775
Stærð: 45,5×111 sm