Gotlandt oder Gothen

Norðurlandakort úr Kosmógrafíu Sebastian Münsters. Sjónarhornið er Svíþjóð og það glittir í Ísland í norðvesturhorni kortsins.

Nánar

Höfundur: Sebastian Münster
Útgáfuland: Þýskaland
Útgáfuár: 1614

Útgáfustaður: Basel
Útgáfuár: 1614
Stærð: 10×13,5 sm