Ísland á ofanverðri tíundu öld eptir Krists burð ok um aldamótin ár 1000
Kortið fylgdi fyrsta bindi Íslendingasagna sem Fornfræðafélagið hóf að gefa út 1843. Hvað strandlínur snertir er það gert eftir mælingunum 1801-1818 en inn til landsins byggir það að verulegu leyti á korti Jóns Eiríkssonar og Ólafs Olaviusar.