Island i Tiden mellem 1000 og 1400

Kortið birtist í öðrum hluta fjórða bindis af Det norske Folks Historie eftir Peter Andreas Munch. Á aðalkortinu eru tvö sérkort, annað af Skagafirði en hitt af Þingvöllum. Fangamark kortagerðarmannsins er Chr. F. Hér gæti verið um að ræða Þjóðverjann Christian Friedrich August Matthes.

Nánar

Höfundur: Christian Friedrich August Matthes
Útgáfuland: Noregur
Útgáfuár: 1859

Útgáfustaður: Christiania
Útgáfuár: 1859
Stærð: 28,5×41 sm