Reikjavík og kríngum liggjandi Pláts

Björn Gunnlaugsson var oft beðinn um að mæla landsspildur og eru fáein slík handdregin kort varðveitt.
Kortið er af Seltjarnarnesi og nær inn að Elliðaám. Á það er ritað með annarri hendi: "Björn Gunnlaugsson, autograph. 1834". 

Nánar

Höfundur: Björn Gunnlaugsson
Útgáfuland: Danmörk
Útgáfuár: 1834

Útgáfuár: 1834
Stærð: 52×32 sm