A general chart showing the track and discoveries of H. M. ships Isabella & Alexander to David's Straits & Baffins Bay in an attempt to discover a passage into the Pacific Ocean

Kortið fylgdi bók um leiðangurinn eftir John Ross sjóliðsforingja og landkönnuð. Ísland er án örnefna og lögun þess af þeirri gerð sem varð afrakstur mælinga vísindaleiðangurs undir stjórn Verdun de la Crenne hér á landi undir lok 18. aldar.

Nánar

Höfundur: John Ross | John Bushman
Útgáfuland: Bretland
Útgáfuár: 1819

Útgáfustaður: London
Útgáfuár: 1819
Stærð: 23×44 sm